Tuesday, May 22, 2018

Opin eldhús

Nýlega hefur verið áberandi hér heima og í Skandinavíu að eldhúsið er að mestu falið á bakvið innréttinguna sjálfa. Þar er markmiðið að sýna sem minnst af tækjum og tólum til þess að minimalsiminn fái meira vægi.

Hér fær sú hugmynd að víkja fyrir því að sýna hlutina. Keramik stell, skurðbretti og þurrmeti fá að njóta sín í opnu eldhúsi. Þetta skapar stemningu og gefur eldhúsinu persónulegann fíling.

Sjálf hef ég verið hrifin af lokuðum eldhúsum en er farin meir og meir að hallast að þessum stíl. Það er áhugavert að sjá mismunandi áferðir og form.




























- Arís Eva

No comments:

Post a Comment