Thursday, October 12, 2017

Hollenskur stíll

Seinastliðinn ágúst kíktum við Fannar til uppáhaldsborgarinnar okkar Amsterdam. Við elskum elskum þessa borg og eftir að hafa búið þar í eitt ár langar mig til þess að flytja þangað aftur einn daginn.

Það var yndislegt að fá að koma aftur bara tvö. Mér finnst ég hvergi jafn mikið heima og þegar ég er þar. Að geta verið í léttum klæðnaði yfir sumartímann, horfa á haustlitina aðeins lengur, gluggagægjast í fallegar íbúðir yfir jólatímann og sjá allt dýra- og plöntulífið byrja að dafna á vorin.


Hér er innblástur frá hollenskum bloggurum, búðum og veitingastöðum sem ég tók saman.


Klassískt svart málað hús


Eldhús frá Egenstill




SLA


Anna+Nina



Sissy Boy





Vosges Paris




Theo-Bert Pot






Marloes Wonen





No comments:

Post a Comment